Við bjóðum upp á margs konar sandblástursfilmur sem henta vel fyrir heimili. Sandblástursfilmur eru kjörin leið til að tryggja að ekki sjáist inn um glugga en jafnframt hleypa nægri birtu inni í rýmið. Einnig framleiðum við skraut- og nafnafilmur sem koma vel út á til dæmis útidyrum og stigagöngum.
Vantar þig merkingar?
Ekki hika við að heyra í okkur. Við tökum að okkur verkefni af öllu tagi.